Útskrifaður eftir 48 ár

„Þetta er stór áfangi í lífi mínu því ég hef verið kennari við skólann í 44 ár og áður var ég nemand…
„Þetta er stór áfangi í lífi mínu því ég hef verið kennari við skólann í 44 ár og áður var ég nemandi hér í fjögur. Þannig að nú er ég loksins útskrifaður eftir 48 ára nám,“ segir Sverrir Páll í ítarlegu viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir

Sverrir Páll Erlendsson stendur á tímamótum en eftir 44ra ára kennslu við Menntaskólann á Akureyri er komið að leiðarlokum og kveður hann nú sinn gamla skóla. Hann segir það vera forréttindi að hafa unnið með ungu fólki öll þessi ár og vera hluti af ríkulegu félagslífi innan skólans.

Vikudagur heimsótti Sverri Pál upp í MA og spjallaði við hann um tímamótin, starf kennarans, tengslin við nemendur og ástríðu hans fyrir tónlist. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins. 

Nýjast