20. nóvember - 27. nóvember - Tbl 47
Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningarsjóði KEA í 90 skipti
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri nú síðdegis. Var þetta í 90. skipti sem veitt er úr sjóðnum. Úthlutað var tæplega 24,7 milljónum króna til 60 aðila. Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins: Menningar- og samfélagsverkefna, Íþrótta- og æskulýðsfélaga og Ungra afreksmanna.
Í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni hlutu 22 aðilar styrki, alls 4,25 milljónir króna.
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, til að koma upp skúlptúrgarði við Alþýðuhúsið á Siglufirði
Umskiptingar, til að setja upp brúðuleikhúsið "Töfrabækurnar"
Menningarhúsið Berg, til sýningarhalds "Myndlist í Bergi"
Safnasafnið, Alþýðulist Íslands, til að halda "Búningardag"
Jón Haukur Unnarsson, til að halda fjöllistahátíðina "Mannfólkið breytist í slím"
Flóra menningarhús, til kaupa á tækjum fyrir hljómflutning í húsinu
Rósa María Stefánsdóttir, til að halda tónleikana "Ástarsæla" fyrir alla sem vilja rækta ástina
Sesselía Ólafs, til að halda tónlistaruppistandið "Móðir, kona, meyja"
Kristjana Arngrímsdóttir, til að halda útgáfutónleika "Ég hitti þig"
Alexander Edelstein, til að hljóðrita píanóverk eftir Beethoven og Schumann
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir, til tónleikahalds
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, til að auka þjónustu við krabbameinssjúka og aðstandendur
Grófin Geðrækt, til kaupa á skjá, til að nota við kynningar, fræðslu og námskeiðahalds
Dominique Gyða Sigrúnardóttir, vegna vinnusmiðju eldri borgara Dalvíkurbyggðar
Félag eldri borgara Siglufirði, til að setja upp púttvöll fyrir eldri borgara
AkureyrarAkademían, til að halda fræðandi fyrirlestra á hjúkrunar-og öldrunarheimilum
Arfur Akureyrarbæjar, til að halda erindi um húsvernd og endurnýtingu mannvirkja
Sigfús Ólafur Helgason fyrir hönd fyrrum sjómanna Útgerðarfélags Akureyringa, til að smíða líkan af fyrstu skuttogurum Útgerðarfélags Akureyringa
Hraðið miðstöð nýsköpunar, til kaupa á saumavél í Fablabið á Húsavík
Hælið, setur um sögu berklanna, til að bjóða 6. bekkingum á norðurlandi í heimsókn
Rebekka Kristín Garðarsdóttir, til að koma upp merktum hlaupaleiðum í Kjarnaskógi
Árný Þóra Ármannsdóttir, til að gera rannsókn um aðgengi fatlaðra að háskólanámi
Í flokki Íþróttastyrkja hlutu 21 aðilar styrki, samtals 17 milljónir króna.
Íþróttafélagið Þór
Knattspyrnufélag Akureyrar
KA/Þór handbolti kvennaráð
Þór/KA kvennaknattspyrna
Fimleikafélag Akureyrar
Golfklúbbur Akureyrar
Skautafélag Akureyrar
Skíðafélag Akureyrar
Hestamannafélagið Léttir
Hjólreiðafélag Akureyrar
Íþróttafélagið Akur
Sundfélagið Óðinn
Ungmennafélagið Samherjar
Dalvík/Reynir - Knattspyrndudeild m.fl. karla
Meistaraflokkur kvenna Dalvik/Reynir
Sundfélagið Rán
Skíðafélag Dalvíkur
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar
Skíðafélag Ólafsfjarðar
Íþróttafélagið Völsungur
Íþróttafélagið Magni
Í flokki ungra afreksmanna hlutu 17 aðilar styrk, samtals 3,4 milljónir króna.
Andrea Ýr Ásmundsdóttir, golf
Anna María Alfreðsdóttir, bogfimi
Aron Bjarki Kristjánsson , blak/knattspyrna
Birnir Vagn Finnsson, frjálsar íþróttir
Eva Wium Elíasdóttir, körfubolti
Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, listskautar
Veigar Heiðarsson, golf
Malín Marta Eyfjörð Ægisdóttir, dans
Skarphéðinn Ívar Einarsson, handbolti
Sunneva Kjartansdóttir, dans
Torfi Jóhann Sveinsson, skíði alpagreinar
Björn Andri Sigfússon, hjólreiðar
Lydía Gunnþórsdóttir, handbolti
Sonja Lí Kristinsdóttir, skíði alpagreinar
Valdimar Logi Sævarsson, kattspyrna
Arnór Darri Kristinsson, hestaíþróttir
Markús Orri Óskarsson, skák