20. nóvember - 27. nóvember - Tbl 47
Þyrlureykur og kynjaveislur
Spurningaþraut Vikublaðsins #25
-
Hvað heitir skólameistarinn á myndinni?
-
Hvaða ár tók Verkmenntskólinn á Akureyri til starfa?
-
Nýverið fóru fram fangaskipti þegar flogið var með fimm Bandaríkjamenn út úr óvinaríki einu á sama tíma og jafnmörgum föngum frá því ríki var sleppt úr haldi í Bandaríkjunum. Um hvaða ríki ræðir?
-
Ekki er kynlegt þótt fólki blöskri en fyrir í vikunni var greint frá því að par hafi notað þyrlu við að tilkynna kyn ófætts barns þeirra með því að dreifa bláum reyk. Hvað heitir parið?
-
Þungarokksveitin Skálmöld hélt tónleika í Hofi um síðustu helgi til að fagna nýjustu breiðskífu sinni. Hvað heitir platan?
-
Hvaða ráðherra á Íslandi fer með menntamál?
-
Botnaðu málsháttinn: Sannleikanum verður…
-
Breskur leikari og uppistandarinn hefur verið kærður vegna kynferðisbrots sem á að hafa átt sér stað í Lundúnum árið 2003. Hver er leikarinn?
-
Hver er fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis?
10. Hver var utanríkisráðherra Íslands 2009–2013.
Svör:-
- Karl Frímannsson, skólameistari MA.
- Árið 1984.
- Íran.
- Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson
- Ýdalir.
- Ásmundur Einar Daðason.
- … hver sárreiðastur.
- Russel Brand.
- Ingibjörg Isaksen.
- Össur Skarphéðinsson