„Skrifin gefa mér lífsfyllingu“

„Mig var farið að dauðlanga heim eftir langa útlegð og ákvað að fara út í blaðaútgáfu og stofna akur…
„Mig var farið að dauðlanga heim eftir langa útlegð og ákvað að fara út í blaðaútgáfu og stofna akureyrskt blað,“ segir Hjörleifur. Mynd/Þröstur Ernir

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson hefur átt viðburðarríka ævi. Hann stofnaði bæjarblaðið Vikudag fyrir sléttum 20 árum þegar hann flutti aftur á æskuslóðirnar. Eftir að blaðamannaferlinum lauk hefur Hjörleifur verið iðinn við greinarskrif og segir ávallt það sem honum finnst. Hann er umdeildur maður en segist aldrei skrökva í skrifum sínum.

Hjörleifur drakk illa í áratugi en honum til happs tókst honum að setja tappann á flöskuna. Vikudagur heimsótti Hjörleif og spjallaði við hann um blaðið sem hann setti sjálfur á laggirnar, umdeildu skrifin, fjölskylduna, drykkjuna, lífið og tilveruna. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast