HAM heldur tónleika á Græna hattinum í kvöld

Rokk og ról verður í fyrirrúmi á Græna hattinum í kvöld.
Rokk og ról verður í fyrirrúmi á Græna hattinum í kvöld.

Hljómsveitin HAM heldur tónleika á Græna hattinum í kvöld en sveitin fagnar um þessar mundir útgáfu hljómplötunnar Söngvar um helvíti mannanna. HAM sendi frá sér plötuna núna í júní sl. en þetta er þriðja hljóðverðsplata sveitarinnar. HAM mun spila lögin af plötunni í bland við eldra efni. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00.

 

Nýjast