Hættir sáttur eftir áratuga starf
Jóhannes Sigurjónsson hefur þjónað Húsvíkingum og nærsveitungum í rúm fjörutíu ár sem blaðamaður og ritstjóri. Fyrst á Víkurblaðinu sem stofnað var 1979 og síðar á þingeyska fréttablaðinu Skarpi. Um mánaðarmótin síðustu ákvað hann að láta staðar numið og segist ánægður með þá ákvörðun.
Jóhannes tók á móti blaðamanni Vikublaðsins á heimili sínu fyrir skemmstu og fór yfir ferilinn. Smelltu hér til að lesa net-eða prentútgáfu blaðsins.