„Ég hef fengið líflátshótanir

Björn Snæbjörnsson hefur í mörg horn að líta í starfinu. „Tilfinningarnar eru miklar hjá fólki og þa…
Björn Snæbjörnsson hefur í mörg horn að líta í starfinu. „Tilfinningarnar eru miklar hjá fólki og það er ekki óalgengt að fólk gráti hér inn á skrifstofunni minni,“ segir Björn. Mynd/Þröstur Ernir

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju stéttarfélags í Eyjafirði hefur starfað hjá félaginu í 35 ár og segir félagsmálin hafa fylgt sér frá barnæsku. Björn segist vera ágætlega brynjaður fyrir illu umtali sem gjarnan fylgir starfinu en fjölskyldan geti þó tekið það nærri sér. Félagsstörfin hafa tekið mikinn tíma hjá Birni frá fjölskyldulífinu en til að kúpla sig út úr amstrinu segir hann fátt betra en ferðalög.

Vikudagur heimsótti Björn og ræddi við hann um félagsmálin, fjölskyldununa, daginn og veginn.  Viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast