Áskorun að skrifa á hverjum degi

„Mér er sama um upphefð og athygli en ég vil að bækur og höfundar fái það sem þeir eiga skilið,“ seg…
„Mér er sama um upphefð og athygli en ég vil að bækur og höfundar fái það sem þeir eiga skilið,“ segir Arnar sem er í opnuviðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir

Arnar Már Arngrímsson rithöfundur og kennari vinnur nú að framhaldi verðlaunabókarinnar Sölvasögu unglings. Arnar stendur á ákveðnum tímamótum þar sem hann hyggst einbeita sér ennfrekar að ritstörfum. Hann hefur sterkar skoðanir á samfélaginu, neysluhyggjunni og uppeldi barna og segir ýmislegt mega betur fara í þeim efnum.

Vikudagur fékk sér kaffibolla með Arnari og ræddi við hann um lífið og tilveruna en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.

Nýjast