„Alltaf gott að fá klapp á bakið“

Akureyringurinn Kristján Ingimarsson hefur hlotið tilnefningu til hinna virtu dönsku Reumert verðlauna 2020 í flokknum Årets Særpris fyrir sýninguna Room 4.1 LIVE. Þetta er í fimmta skipti sem Kristján er tilnefndur til dönsku leiklistarverðlaunanna en hann vann verðlaunin 2012 fyrir sýninguna BLAM! sem einnig var sýnd í Hofi á Akureyri og Borgarleikhúsinu á sínum tíma.

Vikudagur heyrði í hljóðið í Kristjáni og spurði hann út í sýninguna og lífið í Danmörku.

Smelltu hér til að gerast áskrifandi og fæ fyrsta tölublað Vikublaðsins inn um lúguna næsta fimmtudag. 

 

Nýjast