Á ferð um Norðurland
Jón Forberg er lesendum Vikublaðsins að góðu kunnur eftir að hann bauð til myndaveislu í blaðinu og á vefnum frá HM í handbolta í janúar síðastliðinum. Jón sem býr í Noregi var staddur hér á landi á dögunum og vitaskuld var myndavélin með í för. Hann fangaði nokkur ótrúlega falleg augnablik og býður lesendum að njóta.