Íþróttir

Þór/KA klárar tímabilið á Greifavellinum

Þór/KA mun spila heimaleiki sína í efri hluta Bestu deildar kvenna á Greifavellinum, heimavelli KA.  Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni  fotbolti.net  í dag.    Liðið hefur leikið heimaleiki sína á VÍS vellinum sem er heimavöllur  þeirra  og  karlaliðs Þórs en ástand vallaris er ekki gott  og eftir erfiða tíð s.l. daga er þetta niðurstaðan enda alltaf  keppikefli að leika við sem bestar aðstæður hverju sinni.

 

Lesa meira

Alfreð Birgisson Bikarmeistari trissuboga utandyra

Alfreð vann titilinn í trissuboga nokkuð örugglega með 57 stiga mun með 1303 stig á móti 1246 sem Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BFB sem var með í öðru sæti

Lesa meira

Alfreð Íslandsmeistari utandyra þriðja árið í röð

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur að uppruna vann þriðja Íslandsmeistaratitil utandyra sinn í röð í trissuboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi 

Lesa meira

Jakob Gunnar til liðs við KR

Jakob gerir 3ja ára samning við KR en mun klára leiktímabilið með  Völsungi á láni.

Lesa meira

Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar í golfi

Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær í sannkallaðri rjómablíðu á Jaðarsvelli

Lesa meira

Sæmþætting íþrótta- og skólastarfs gefist vel

,,Veruleikinn í íþróttastarfi er sá að ef menn eru ekki á leiðinni áfram, þá er það stöðnun og stöðnun er afturför," segir Jónas Halldór Friðriksson, framkvæmdastjóri Völsungs.

Lesa meira

Uppbygging á KA svæðinu Verksamningur undirritaður

Í dag var undirritaður verksamningur milli Umhverfis- og mannvirkjasviðs f.h. Akureyrarbæjar og  Húsheildar um uppbyggingu á félagssvæði K.A. byggingu áhorfendastúku og félagsaðstöðu.

Lesa meira

,,Þetta snýst þá bara um að fara rútuferð á fimmtudaginn”

Það var sannkölluð háspenna sem boðið var upp á í leik Þórs  og Fjölnis í Íþróttahöllinni í kvöld.  Tækist Þór að sigra væri sæti í Olis deild karla  næsta keppnistímabil í höfn, færi Fjölnir með sigur þyrfti oddaleik n.k fimmtudag í Reykjavík.

Lesa meira

Stórleikur í Höllinni í dag!

Í dag nánar tiltekið kl 18.30 verður blásið til leiks hja Þór og Fjölni í einvígi  þessara félaga um sæti i efstu deild í  handbolta keppnistímabilið  2024-2025.Þór hefur tvö vinninga en Fjölnir einn. 

Alls þarf  þrjá vinninga til að tryggja sér sæti í efstu deild svo segja má að staða Þórsara sé afar vænleg fyrir leikinn en staðan ein og sér gerir ekkert,  það þarf að klára málið.

Lesa meira

Fjórir norðanmenn unnu brons á Íslandsmótinu í bridge.

Akureyringarnir,  Frímann Stefánsson, Pétur Guðjónsson og Reynir Helgason gerðu góða ferð suður til Reykjavíkur un helgina með Mývetningnum Birni Þorláks þar sem verkefnið var að etja kappi við sterkustu lið landsins í úrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni. Sveitin keppti undir merki Kjöríss.

Lesa meira