15.10
Egill Páll Egilsson
Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur samið við Skógræktina um að þróa kolefnisverkefni í landi jarðarinnar Freyshóla á Fljótsdalshéraði. Þar hyggst fyrirtækið binda kolefni með nýskógrækt á um 30 hektara svæði. Gróðursetningu á að ljúka vorið 2023 og með verkefninu verða til vottaðar kolefniseiningar sem tryggja ábyrga kolefnisbindingu á móti samsvarandi losun vegna starfsemi Eskju. Með þessu verður Eskja fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið sem ræðst í ábyrga kolefnisjöfnun samkvæmt kröfum Loftslagsráðs.
Lesa meira
14.10
Margrét Þóra Þórsdóttir
Lesa meira
14.10
Egill Páll Egilsson
Eins og alþjóð veit, eða a.m.k. Akureyringar flestir þá hefur tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson slegið í gegn í sænsku Idol söngkeppninni undan farin misseri.
Lesa meira
14.10
Egill Páll Egilsson
Þó flestir hafi þurft að útvega sér gistingu sjálfir, þá voru nokkrir sem fengu hótelgistingu greidda af Ríkislögreglustjóra.
Lesa meira
14.10
Egill Páll Egilsson
„Uppskeran í ár var afar góð, korn vel þroskað og fylling með því allra besta sem við höfum séð hér í mög ár í ræktun hér á landi,“ segir Hólmgeir Karlsson framkvæmdastjóri Bústólpa um bygguppskeru sumarsins.
Lesa meira
14.10
Pétur Ólafsson
Hvað sem hver segir er það staðreynd að á mörgum sviðum er áþreifanlegur aðstöðumunur milli höfuðborgarsvæðisins og fólks og fyrirtækja utan þess. Í tækifærisræðum er á þetta minnst og jafnan er um þetta rætt í aðdraganda alþingiskosninga, t.d. heyrði ég frambjóðendur ræða þetta fyrir nýafstaðnar þingkosningar. Fyrir kosningar eru menn, að því er virðist, sammála um að úr þessum hlutum verði að bæta en svo líða fjögur ár og ekkert gerist - og aftur er kosið til Alþingis.
Lesa meira
13.10
Margrét Þóra Þórsdóttir
Lesa meira
13.10
Egill Páll Egilsson
- 30 ára Afmælishátíð Gilfélagsins laugardaginn 16. október kl 17.00 í Deiglunni.
Lesa meira
13.10
Egill Páll Egilsson
Fulltrúar Háskóla Íslands, Svartárkots menningar — náttúru, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna í sameiningu að stofnun rannsóknaseturs á sviði umhverfishugvísinda í sameinuðu sveitarfélagi í Suður-Þingeyjarsýslu en sókn í mennta- og skólamálum er ein af höfuð áherslum í sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
Lesa meira
13.10
Margrét Þóra Þórsdóttir
Lesa meira