Fréttir

Samið við Nesbræður

Fjögur tilboð bárust í verkið Göngustígur og lagnir á Svalbarðsströnd. Lagnir fyrir heitt og kalt vatn úr Vaðlaheiðagöngum verða lagðar undir stíginn. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á tæplega 173 milljónir króna.
Lesa meira

Nespresso opnar verslun á Glerártorgi í nóvember

Nespresso mun opna nýja verslun á Glerártorgi í nóvember á þessu ári og er undirbúningur í fullum gangi.
Lesa meira

Útgjaldajöfnunarframlög hækka um einn milljarð

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna.
Lesa meira

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.
Lesa meira

Aftur félags og íþróttastarf hjá börnunum

Lesa meira

Covid 19 - Batnandi horfur í umdæminu

Lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynnti rétt í þessu um Covid-stöðuna í umdæminu.
Lesa meira

Nýtt Íslandsmet hjá Aldísi Köru og sæti á EM

Al­dís Kara Bergs­dótt­ir tryggði sér um helgina sæti á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu á list­skaut­um, fyrst ís­lenskra skaut­ara
Lesa meira

Fyrsta utanlandsferðin

Nú um helgina hitti ég æskuvin sem ég hafði ekki séð lengi. Við rifjuðum upp gamla tíma, meðan annars þegar við fórum til sumardvalar í Noregi, rétt rúmlega fermdir. Það var fyrsta utanlandsferð okkar beggja. Sennilega hafa foreldrar okkar þorað að senda okkur í hana eina vegna þess að við dvöldum þar úti á vegum kristilegra samtaka, við jarðarberjatínslu í Valldal í vesturhluta landsins.
Lesa meira

„Ég lá undir feldi í fósturstellingu“

- Segir Margrét Sverrisdóttir um handritsgerðina að Himinlifandi
Lesa meira

Matur frá Kaffihúsinu Barr í boði fyrir þá sem ekki eiga nóg fyrir sig

Þörfin er greinilega mikil -segir Silja Björk Björnsdóttir sem rekur kaffihúsið
Lesa meira