13.10
Egill Páll Egilsson
Fjögur tilboð bárust í verkið Göngustígur og lagnir á Svalbarðsströnd. Lagnir fyrir heitt og kalt vatn úr Vaðlaheiðagöngum verða lagðar undir stíginn. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á tæplega 173 milljónir króna.
Lesa meira
12.10
Egill Páll Egilsson
Nespresso mun opna nýja verslun á Glerártorgi í nóvember á þessu ári og er undirbúningur í fullum gangi.
Lesa meira
12.10
Egill Páll Egilsson
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna.
Lesa meira
11.10
Þórhallur Jónsson og Ragnar Sigurðsson
Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.
Lesa meira
11.10
Margrét Þóra Þórsdóttir
Lesa meira
11.10
Egill Páll Egilsson
Lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynnti rétt í þessu um Covid-stöðuna í umdæminu.
Lesa meira
11.10
Egill Páll Egilsson
Aldís Kara Bergsdóttir tryggði sér um helgina sæti á Evrópumeistaramótinu á listskautum, fyrst íslenskra skautara
Lesa meira
11.10
Svavar Jónsson
Nú um helgina hitti ég æskuvin sem ég hafði ekki séð lengi. Við rifjuðum upp gamla tíma, meðan annars þegar við fórum til sumardvalar í Noregi, rétt rúmlega fermdir. Það var fyrsta utanlandsferð okkar beggja. Sennilega hafa foreldrar okkar þorað að senda okkur í hana eina vegna þess að við dvöldum þar úti á vegum kristilegra samtaka, við jarðarberjatínslu í Valldal í vesturhluta landsins.
Lesa meira
10.10
Egill Páll Egilsson
- Segir Margrét Sverrisdóttir um handritsgerðina að Himinlifandi
Lesa meira
09.10
Egill Páll Egilsson
Þörfin er greinilega mikil
-segir Silja Björk Björnsdóttir sem rekur kaffihúsið
Lesa meira