Veðrið hefur áhrif á dreifingu Vikublaðsins og Dagskrár

Dreifing á Vikublaðinu seinkar
Dreifing á Vikublaðinu seinkar

Ljóst er að veðrið mun setja svip sinn á dreif­ingu Vikublaðsins í dag. Blaðið er prentað í Reykjavík og þvi svo flogið hingað norður yfir heiðar. Eins og fólki er kunnugt liggur allt innanlandsflug niðri í rauðri viðvörun sem er í gildi langt fram eftir þessum degi.

Ljóst er að veðrið mun setja svip sinn á dreif­ingu Vikublaðsins í dag. Blaðið er prentað í Reykjavík og þvi svo flogið hingað norður yfir heiðar. Eins og fólki er kunnugt liggur allt innanlandsflug niðri í rauðri viðvörun sem er í gildi langt fram eftir þessum degi.

Eins er ljóst að dreifing á Dagskránni er ólokið í einhverjum hverfum bæjarins en það helgast af veðrinu sem geisaði hér seinni part dagsins.

Blaðberar Dagskrár eru að lang mestu skólakrakkar og þvi ekki við að búast að blaðið skili sér I dag fyrr en eftir skólatíma þ.e. verði veðrið til friðs þá.

 

Nýjast