„Þungur hnífur“ - Spurningaþraut #10
Spurningaþraut #10 Kvikmyndaþema
-
Úr hvaða íslensku kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?
-
„Þungur hnífur“ úr hvaða bíómynd er þessi setning gerð ódauðleg?
-
Kvikmyndirnar Underground og Svartur köttur, hvítur köttur nutu mikilla vinsælda á Íslandi sem og víðar á 10, áratug síðustu aldar. Leikstjóri myndarinnar er í hópi Íslandsvina, hvað heitir hann?
-
Land og synir er kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson byggð á samnefndri skáldsögu. Her skrifaði skáldsöguna?
-
Sarah Connor er nafn á kvenskörungi sem birtist okkur í röð frægra kvikmynda. Hver er sú kvikmyndaröð?
-
Hver leikstýrði fyrstu kvikmyndinni í þeirri kvikmyndröð?
-
Leikstjóri sá hefur mikinn áhuga á frægu slysi í sögunni og hefur gert um það bæði heimildamynd og bíómynd sen naut mikilla vinsælda. Hvaða fræga slys er hann svona upptekinn af?
-
„Great men are not born great, they grow great.“ Úr hvaða frægu bíómynd voru þessi orð sögð?
-
Mýrin íslensk bíómynd sem er byggð á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar um Rannsóknarlögreglumanninn Erlend leysa dularfullt morð. Hver leikstýrði myndinni?
-
Kvikmyndin Cold Fever eða Á köldum klaka var tekin upp á Íslandi og skartaði úrvali erlendra og íslenskra leikar. Hver leikstýrði?
---
Svör.
1. Börn Náttúrunnur.
2. Hrafninn flýgur.
3. Emil Kusturica.
4. Indriði G. Þorsteinsson.
5. Tortímandinn eða Terminator.
6. James Cameron.
7. Titanic slysið.
8. Don Vito Corleone sagði þetta í The Godfather.
9. Blatasar Kormákur.
10. Friðrik Þór Friðriksson
Hér má finna spurningaþraut #9