Það er eitt og annað áhugavert í blaði dagsins.

Nýtt blað komið út
Nýtt blað komið út

Stígur úr Hagahverfi að afleggjara að Hömrum verður lagður á komandi sumri, leitað að hentugra húsnæði fyrir Lautina, og  Matargjafir á Akureyri og nágrenni fær fyrirspurnir um páskaegg.  Afkoma Kjarnafæðis  Norðlenska á sl. ári var jákvæð og Búnaðarsamband Eyjafjarðar  vill að fólk viti hvaðan maturinn fólks kemur.

Það stefnir i mikið húllum hæ á Húsavík þegar  Buch-Orkugangan á gönguskíðum fram 8 apríl nk. Og það er graskögglaverksmiðja í burðarliðnum á Húsavík. Vélsleðamenn geystust  um grundir.  Og Stórutjarnaskóli hlaut umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar

Ingólfur Sverris. skrifar í Þönkum um Konna Jóhanns., Þorgrímur Þráinsson spyr hvort við séum nakin og Ragnar Sverrisson spyr Til hvers? 

Krossgátan á sínum stað og spurningaþraut vikunnar er á sínum stað.

Minnum á áskriftarnúmerið sem er 860 6751

Nýjast