Styrktartónleikar í Akureyrarkirkju n.k. miðvikudagskvöld

Styrktartónleikar fyrir móður Kolfinnu Eldeyjar verða haldnir  í Akureyrarkirkju n.k. miðvikudagskvö…
Styrktartónleikar fyrir móður Kolfinnu Eldeyjar verða haldnir í Akureyrarkirkju n.k. miðvikudagskvöld

Hymnodia vill styðja við góðan félaga í kórnum og fjölskyldu hans eftir erfiðan missi ungrar stúlku,  Kolfinnu Eldeyjar.

Fjöldi vina kórsins úr hópi norðlensks tónlistarfólks slæst í för með Hymnodiu á styrktartónleikum sem haldnir verða í Akureyrarkirkju miðvikudagskvöldið 2. október kl. 20. 

 Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum í reiðufé og með innleggi á  söfnunarreikning. 

Kt. 170483-4569

Banki 192

Hb 26

Reikn.21239

Hymnodia flytur eitt lag við ljóð eftir Hannes Sigurðsson en auk þess koma fram:

 Anna Skagfjörð

Elvý G. Hreinsdóttir

Eyþór Ingi Jónsson

Guðrún Arngrímsdóttir

Hallgrímur Jónas Ómarsson

Haukur Pálmason

Hildur Eir Bolladóttir

Ívar Helgason

Jón Þorsteinn Reynisson

Karlakvartett

Kristjana Arngrímsdóttir

Magni Ásgeirsson

Maja Eir Kristinsdóttir

Óskar Pétursson

Poppveislan

Rakel Hinriksdóttir

Rúnar Eff

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir

Stefán Elí

Stefán Gunnarsson

Sumarliði Helgason

Trausti Ingólfsson

Valgarður Óli Ómarsson

Þórhildur Örvarsdóttir

Jónína Björt Gunnarsdóttir

Rakel Hinriksdóttir les  ljóð.

Kynnir verður Hildur Eir Bolladóttir.

Í lokin sameinast allir flytjendur í lokalagi.

 

           Kolfinna Eldey

Nýjast