Söngurinn hreinsar mesta vinnuhrollinn

Pálmi Óskarsson við hljóðnemann.
Pálmi Óskarsson við hljóðnemann.

Pálmi Óskarsson er forstöðulæknir bráðalækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri og hefur einnig verið að ryðja sér til rúms sem söngvari. Ásamt Helgu Kvam píanóleikara og Þórhildi Örvarsdóttur söngkonu hefur Pálmi m.a. vakið athygli með flutn­ingi á söng­lög­um Jónas­ar og Jóns Múla Árna­sona.

Tón­listar­fólkið fékk styrk frá Lista­sumri á Ak­ur­eyri til þess að halda tón­leik­ana „Einu sinni á ág­úst­kvöldi“ í Hofi í fyrra­sum­ar og hafa tónleikarnir slegið í gegn og orðið mun fleiri en áætlað var.

Vikudagur fékk Pálma í nærmynd en nálgast má viðtalið í net-eða prentúgáfu blaðsins. Hægt er að gerast áskrifandi með því að smella hér.

Nýjast