Samningar við íþróttafélögin framlengdir

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Hrefna Torfadóttir formaður KA við undirritunina
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Hrefna Torfadóttir formaður KA við undirritunina

Í síðustu viku framlengdi Akureyrarbær rekstrar- og samstarfssamninga við íþróttafélögin Þór og KA. Rekstrarsamningarnir gera félögunum kleift að sjá um rekstur og starfsemi íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar á sínum félagssvæðum líkt mörg undanfarin ár.

Samningarnir sem voru undirritaðir í síðustu viku gilda út árið 2018.

Samningur við íþróttafélögin

Nýjast