Rannsókn á andláti- Gæsluvarðhald framlengt um viku

Gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í fjölbýlishúsi  á Akureyri hefur verið framlengt um eina viku, eða til 6. maí.

Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því hann var handtekinn fyrir viku síðan, en fyrri gæsluvarðhaldsúrskurður rann út í dag.

Maðurinn er á sjötugsaldri, en hin látna var um fimmtugt. Fólkið er íslenskt og flutti í húsið skömmu fyrir jól.

RUV sagði fyrst frá 

Nýjast