Óðinn og Erna Rún í úrvalslið 1. deildarinnar

Óðinn Ásgeirsson og Erna Rún Magnúsdóttir, leikmenn körfuknattleiksliðs Þórs, voru valinn í úrvalslið 1. deildar karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór á veitingahúsinu Broadway um helgina.

 

Óðinn kom sterkur inn í lið Þórs um mitt tímabilið og spilaði þar lykilhlutverk. Erna Rún var einnig lykilmaður í kvennaliði Þórs sem var hársbreidd frá því að komast upp í úrvalsdeildina.

 

Úrvalslið 1.deildar karla:
Sævar Haraldsson – Haukar
Baldur Ragnarsson – Þór Þorlákshöfn
Hörður Hreiðarsson – Valur
Óðinn Ásgeirsson – Þór Akureyri
Grétar Erlendsson – Þór Þorlákshöfn

Besti leikmaður 1.d.karla:
Grétar Erlendsson – Þór Þorlákshöfn

Besti þjálfari 1.d. karla:
Borce Ilievski - KFÍ

Úrvalslið 1.deildar kvenna:
Íris Gunnarsdóttir – Skallagrímur
Erna Rún Magnúsdóttir – Þór Ak.
Eva María Emilsdóttir – Fjölnir
Gréta María Grétarsdóttir – Fjölnir
Salbjörg Sævarsdóttir – Laugdælir

Besti leikmaður 1.d.kvenna:
Gréta María Grétarsdóttir – Fjölnir

Besti þjálfari 1.d. kvenna:
Eggert Maríuson – Fjölnir

Nýjast