Nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu og sál.

Þorleifur Kr. Níelsson, félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari, fræðir hlustendur um sá…
Þorleifur Kr. Níelsson, félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari, fræðir hlustendur um sáttamiðlun.

Flest þekkjum við einhvern sem á í deilum við aðra manneskju þar sem erfitt virðist vera að finna sameiginlega lausn. Í síðasta þætti 2. seríu af heilsaogsal.is - hlaðvarp fræðir Þorleifur Kr. Níelsson, félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari, hlustendur um sáttamiðlun. Sáttamiðlun er gjarnan nýtt í ólíkum málum m.a. í fjölskyldumálum, deilum á vinnustöðum og í dómsmálum, og í þættinum er fjallað um kosti nálgunarinnar. 

Einnig ræðir hann um krefjandi samtöl og ástæður þess að við forðumst þau. 

Það er aldrei of seint að leita lausna í krefjandi aðstæðum og gæti hlustun á þáttinn verið fyrsta skrefið í slíkri vegferð.

Með þvi að smella á slóðina hér fyrir neðan færsit  þú yfir í hlaðvarpið.

https://open.spotify.com/episode/0jebaREX1XXIbxjY3SA0Eg

 

 

Nýjast