Nöfn fólksins sem létust í umferðarslysi í Eyjafirði
10. maí, 2024 - 12:23
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Eyjafjarðarbraut eystri skammt norðan við Laugaland þann 24. apríl hét Einar Viggó Viggósson, fæddur 1995, og Eva Björg Halldórsdóttir, fædd 2001.
Þau voru búsett á Akureyri.
Þetta kom fram á mbl.is
Nýjast
-
Andrésar andar leikarnir 2025
- 21.04
49. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir af Skíðafélagi Akureyrar (SKA) í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 23.-26. apríl 2025 -
Linda Berkley Untethered – Óbundið
- 21.04
Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 Linda Berkley er frá Norðvestur strönd Kyrrnahafsins.Sýning hennar er opin dagana 26.–27. apríl 2025 frá kl. 14:00–17:00. Skyggnusýning á „Rozome“ og „Katazome“ japönsku resist litunaraðferðinni verður laugardaginn 26. apríl 2025 kl.15.00. Aðgangur er ókeypis. -
Ekki löglegt að mismuna fólki eftir tæknikunnáttu
- 21.04
„Ástæðan fyrir þessari bókun er að fullorðið fólk, sem ekki er með snjallsíma eða tölvu, hefur sagt frá því að það treystir sér ekki lengur til að fara í miðbæinn. Það leggur ekki í að fara í þá fáu og flóknu gjaldtökustaura sem eru í bænum og hafa jafnvel enga til að skrá bílastæði fyrir sig í Akureyrarappinu, sem er hægt að gera heima í tölvu. Það er mjög bagalegt ef fólk kemst ekki til sýslumanns, í Tryggingastofnun, í banka eða á aðra þá staði, sem eru eingöngu opnir á gjaldtökutíma.,“ segir Hallgrímur Gíslason fulltrúi í öldungaráði á Akureyri. -
Karlakórinn Hreimur fagnar 50 árum
- 20.04
„Það var gríðargóð stemmning, smekkfullt hús og tónleikarnir eftirminnilegir,“ segir Arnar Ingi Gunnarsson formaður stjórnar Karlakórsins Hreims í Þingeyjarsýslu. Kórinn hélt tónleika í Ýdölum og síðar var sama efnisskrá í boði í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Gestir voru sammála um virkilega fallegan söng og hljómfagran. Kórinn fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu -
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur 31 mai n.k.
- 20.04
Lagður hefur verið góður grunnur að veglegum hátíðarhöldum á sjómannadaginn, en það er Sigfús Helgason ásamt trillukörlum í Sandgerðisbót sem hafa eins og fyrr forgöngu í málinu og njóta góðs stuðnings frá Sjómannafélagi Eyjafjarðar. -
Páskasólin
- 19.04
Það styttist í Páska og því við hæfi að birta þessa sögu, þeim til viðvörunar sem hyggjast stunda þann innflutta ósið að fela páskaegg. -
Fyrsta meistaravörnin í stafrænni heilbrigðistækni við Háskólann á Akureyri
- 19.04
Fyrsta meistaravörnin í stafrænni heilbrigðistækni við Háskólann á Akureyri í samvinnu við Háskólann í Reykjavík fór fram í byrjun vikunnar. Þar varði Hildur Andrjesdóttir lokaverkefni sitt; Stafræn heilbrigðistækni: Rannsókn á sjálfvirknivæðingu og sjónarhorni heilbrigðisstarfsmanna á Akureyri. -
Á skíðum skemmti ég mér........
- 19.04
Veðrið leikur við fólk og það fer ekki á mili mála að Hlíðarfjall hefur mikið aðdráttarafl hjá bæjarbúum og gestum sem hafa fjölmennt til bæjarins. -
Fræðsluelskandi doktor með hjartað í fyrirrúmi
- 18.04
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Margrét Hrönn Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild, er vísindamanneskja aprílmánaðar.