„Mest gefandi að hitta fólkið“

"Ég hitti rosalega marga í búðinni og mér finnst það eitt það besta við starfið. Nándin við viðskiptavini er mikil og maður tekur þátt í gleði og sorgum þeirra,“ segir Vilborg. Mynd/Þröstur Ernir.

Vilborg Jóhannsdóttir er eflaust betur þekkt sem Vilborg í Centro en hún hefur verið í verslunarrekstri á Akureyri síðan hún flutti norður fyrir nær sléttum 30 árum. Hún féll strax fyrir bænum, kynntist manninum sínum hér og vill hvergi annarsstaðar búa.

Vilborg hefur haldið sér í formi með allskyns útivist, þá sérstaklega hlaupum og hefur hlaupið heil 10 maraþon.

Vikudagur settist niður með Vilborgu og spjallaði við hana um lífið og tilveruna en viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins. 

Nýjast