Koma upp rabarbaraakri í Hrísey

Hjónin er mikilli þróunarvinnu með rababarann og prófa sig áfram í safagerð.
Hjónin er mikilli þróunarvinnu með rababarann og prófa sig áfram í safagerð.

Hjónin Gunnar Jónsson og Svanhildur Daníelsdóttir hófu í vor að koma upp rabarbaraakri í Hrísey í gömlu matjurtagörðunum sunnan og ofan við Hríseyjarskóla. Einnig hafa þau fengið leyfi frá umhverfisdeild bæjarins til að taka rabarbarahnausa í bæjarlandinu og koma þeim á akurinn.

Þau segja hugmyndina hafa kviknað fyrir nokkrum árum þegar þau veittu því athygli að munaðarlausir rabarbarahnausar voru út um allt, bæði í Hrísey og á Akureyri og komust jafnframt að því að tugir tonna af rababara er flutt til Íslands á hverju ári.

Vikudagur sló á þráðinn til þeirra hjóna og forvitnaðist um framtakið. Með því að smella hér er hægt að gerast áskrifandi af net-eða prentútgáfu blaðsins.

Nýjast