Gleðilega Þjóðhátíð!
17. júní, 2024 - 13:53
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Nýjast
-
Karlakórinn Hreimur fagnar 50 árum
- 20.04
„Það var gríðargóð stemmning, smekkfullt hús og tónleikarnir eftirminnilegir,“ segir Arnar Ingi Gunnarsson formaður stjórnar Karlakórsins Hreims í Þingeyjarsýslu. Kórinn hélt tónleika í Ýdölum og síðar var sama efnisskrá í boði í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Gestir voru sammála um virkilega fallegan söng og hljómfagran. Kórinn fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu -
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur 31 mai n.k.
- 20.04
Lagður hefur verið góður grunnur að veglegum hátíðarhöldum á sjómannadaginn, en það er Sigfús Helgason ásamt trillukörlum í Sandgerðisbót sem hafa eins og fyrr forgöngu í málinu og njóta góðs stuðnings frá Sjómannafélagi Eyjafjarðar. -
Páskasólin
- 19.04
Það styttist í Páska og því við hæfi að birta þessa sögu, þeim til viðvörunar sem hyggjast stunda þann innflutta ósið að fela páskaegg. -
Fyrsta meistaravörnin í stafrænni heilbrigðistækni við Háskólann á Akureyri
- 19.04
Fyrsta meistaravörnin í stafrænni heilbrigðistækni við Háskólann á Akureyri í samvinnu við Háskólann í Reykjavík fór fram í byrjun vikunnar. Þar varði Hildur Andrjesdóttir lokaverkefni sitt; Stafræn heilbrigðistækni: Rannsókn á sjálfvirknivæðingu og sjónarhorni heilbrigðisstarfsmanna á Akureyri. -
Á skíðum skemmti ég mér........
- 19.04
Veðrið leikur við fólk og það fer ekki á mili mála að Hlíðarfjall hefur mikið aðdráttarafl hjá bæjarbúum og gestum sem hafa fjölmennt til bæjarins. -
Fræðsluelskandi doktor með hjartað í fyrirrúmi
- 18.04
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Margrét Hrönn Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild, er vísindamanneskja aprílmánaðar. -
Listnáms- og hönnunarbraut VMA - Fengu litaljósakassa að gjöf
- 18.04
Fyrirtækið Sérefni færði listnáms- og hönnunarbraut Verkmenntaskólans á Akureyri góð gjöf, svonefndar litaljósakassa. -
Tölum saman
- 17.04
Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig fólkinu í kringum okkur líður og því er mikilvægt að hafa augun opin fyrir ákveðnum merkjum. Er viðkomandi hættur að hafa samband eða svara símtölum og skilaboðum? Hefur viðkomandi breytt venjum sínum eins og hætt að koma í sund, mæta á fundi eða sinna félagsstörfum? -
Sólarhringssund! Hvað er nú það?
- 17.04
Því get ég svarað. Sólarhringssund Óðins er elsta virka fjáröflun sundfélagsins. Það er þríþætt ef svo má segja.