Flestir kusu Samfylkinguna i Norðausturkjördæmi

Samfylking, Miðflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn náðu öll tveimur þingmönnum,  Viðreisn og Flokkur fólksins einum þingmanni hvor flokkur. Önnur framboð náðu ekki inn að þessu sinni.

Hvernig atkvæði skiptust á milli flokka má sjá á að mynd sem fylgir þessari frétt hér að ofan.

Allt nýttu 79,9% atkvæðisréttar síns.

Nýkjörnir þingmenn í Norðaustukjördæmi eru:

1. Logi Einarsson (S),

2. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M),

3. Jens Garðar Helgason (D) Nýr á þingi

4. Sigurjón Þórðarson (F),

5. Ingibjörg Ólöf Isaksen (B),

6. Eydís Ásbjörnsdóttir (S) Ný á þingi,

7. Ingvar Þóroddsson (C) Nýr á þingi og jafnframt yngsti þingmaðurinn,

8. Þorgrímur Sigmundsson (M) Nýr á þingi,

9. Njáll Trausti Friðbertsson (D),

10. Þórarinn Ingi Pétursson (B), landskjörinn.

 

 

Nýjast