„Fann að ég þurfti að byrja upp á nýtt“

„Ég fékk símtalið um að fara í framboð þegar ég var á mikilli uppleið og fann með sjálfum mér á þeim…
„Ég fékk símtalið um að fara í framboð þegar ég var á mikilli uppleið og fann með sjálfum mér á þeim tímapunkti að það var einmitt það sem ég þurfti; að byrjað upp á nýtt og takast á við aðra hluti," segir Hilda Jana. Mynd/Þröstur Ernir

Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri og fyrrum fjölmiðlakona, ákvað að venda kvæði sínu í kross og takast á við nýjar áskoranir í lífinu. Hún segir starfið í bæjarmálunum vera heillandi og krefjandi og hlakkar til komandi verkefna.

Álag í starfi og erfiðleikar í persónulega lífi Hildu Jönu tóku mikinn toll en með góðri aðstoð komst hún aftur á beinu brautina. Hilda Jana er ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Vikudags.

Nýjast