Fréttir

Rannveig og Jón krullufólk ársins

Jón Ingi Sigurðsson og Rannveig Jóhannsdóttir hjá Skautafélagi Akureyrar hafa verið valin krullufólk ársins af ÍHÍ. Jón Ingi er fyrirliði Mammúta og hefur unnið fjóra Íslandsmeistaratitla með liðinu og keppt á tveimur Evrópum...
Lesa meira

„Hlustið á sjónarmið annarra“

Í gær voru brautskráðir 118 nemendur frá Verkmenntaskólanum á Akureyri við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Í brautskráningarræðu sinni ræddi Hjalti Jón Sveinsson skólameistari m.a. um erfiða fjárhagsstö...
Lesa meira

„Hlustið á sjónarmið annarra“

Í gær voru brautskráðir 118 nemendur frá Verkmenntaskólanum á Akureyri við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Í brautskráningarræðu sinni ræddi Hjalti Jón Sveinsson skólameistari m.a. um erfiða fjárhagsstö...
Lesa meira

Auglýst eftir nýjum leigutaka fljótlega eftir áramót

„Við ákváðum að slíta samningnum við einkahlutafélagið Veitingar um leigu á kaffihúsinu í Lystigarðinum og fólum framkvæmdastjóra og bæjarlögmanni að ganga endanlega frá uppgjöri og því verki á að vera lokið,“ segir Odd...
Lesa meira

Skautahöllin um jól og áramót

Almenningstímar í Skautahöllinni á Akureyri um jól og áramót verða sem hér segir: Opið verður alla daga kl. 13-16 frá og með föstudeginum 20. desember til og með sunnudagsins 5. janúar, nema aðfangadag, jóladag, gamlársdag og n
Lesa meira

Landvinnslufólk Samherja fær hálfa milljón í bónus

Um er að ræða liðlega 200 starfsmenn, sem fá samtals liðlega 100 milljónir króna. Þetta kemur fram á visir.is í dag. Þetta er utan hinnar samningsbundu desember- og orlofsuppbótar; 430 fá starfsmenn í jólabónus og 70 þúsund kró...
Lesa meira

Sandur á svellið

Íbúar Akureyrar geta nú sótt sér sand án endurgjalds til að bera á svellbunkana sem myndast hafa í hálkutíðinni undanfarnar vikur. Meðfylgjandi mynd er af sandhaug við gámasvæðið í miðbænum. Lögreglan segir að víða sé mik...
Lesa meira

109. þáttur 5. desember 2013

Aðventa, jól og jólabarnið  Jólum mínum uni ég enn, og þótt stolið hafi hæstum guði heimskir menn hef eg til þess rökin tvenn að á sælum sanni er enginn vafi.
Lesa meira

109. þáttur 5. desember 2013

Aðventa, jól og jólabarnið  Jólum mínum uni ég enn, og þótt stolið hafi hæstum guði heimskir menn hef eg til þess rökin tvenn að á sælum sanni er enginn vafi.
Lesa meira

108. þáttur 28. nóvember 2013

Að heilsast og kveðjast Í Ljóðmælum Páls J. Árdals [1857-1930], fyrrum skólastjóra Barnaskóla Akureyrar, er að finna stöku, sem hann kallar Sögu lífsins og hljóðar þannig:   Að hryggjast og gleðjast hér um fáa daga,
Lesa meira