„Bardagalistir eru lífstíll

„Ég hef stefnt að stórum bardaga síðan ég var krakki. Það var alltaf markmiðið,“ segir Ingþór, sem e…
„Ég hef stefnt að stórum bardaga síðan ég var krakki. Það var alltaf markmiðið,“ segir Ingþór, sem er klár í slaginn í október. Mynd/Þröstur Ernir

Ingþór Örn Valdemarsson keppir í atvinnumannabardaga í MMA í London í næsta mánuði en hann er eini atvinnumaðurinn í blönduðum bardagalistum hér á Akureyri. Ingþór er með svarta beltið í júdó og Jiu Jitsu og er einn forsprakka Fenris bardagaklúbbsins sem fer ört stækkandi. Hann segist hafa heillast af bardagalistum í barnæsku og fagnar þeirri umræðu sem reglulega kemur upp varðandi bardagaíþróttir.

Vikudagur heimsótti Ingþór í Fenri og spjallaði ítarlega við hann um lífið í bardagalistunum og atvinnubardagann sem framundan er. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast