Arnar Már sendir frá sér nýja bók

Arnar Már Arngrímsson. Mynd/Skapti Hallgrímsson.
Arnar Már Arngrímsson. Mynd/Skapti Hallgrímsson.

Rithöfundurinn Arnar Már Arngrímsson hefur sent frá sér nýja bók sem nefnist Sölvasaga Daníelssonar. Bókin er sjálfstætt framhald Sölvasögu unglings sem kom út árið 2015 og vakti mikla athygli. Sama ár var Arnar tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og árið 2016 hlaut hann Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.

Arnar segir bókina vera vissa ádeilu og það hafi gengið á ýmsu að skrifa bókina. Vikudagur ræddi við Arnar um nýjasta verkið og hvernig hann tvinnar saman bókaskrifin og kennsluna, en viðtalið má nálgast í prentúgáfu blaðsins. 

Nýjast