„Áfram mínir menn í norður”
Í norðurmarkinu stóð Sveinn Kristjáns og sýndi ekki síður fimi og útsjónarsemi þegar hann skutlaði sér þvers og kruss og varði bolta sem virtust nánast komnir í markið
Í norðurmarkinu stóð Sveinn Kristjáns og sýndi ekki síður fimi og útsjónarsemi þegar hann skutlaði sér þvers og kruss og varði bolta sem virtust nánast komnir í markið
Aldey Unnar Traustadóttir skrifar
Hin síðari ár hefur notkun lýsingarorða breyst töluvert og það svo að ég held ekki alltaf áttum í þeim bægslagangi. Nú er framganga einstaklinga og liðsheilda ekki lengur frábær, afbragð, yfirgengileg, ofsalega góð, stórkostleg eða í hæstu hæðum.
Hildur Inga Magnadóttir skrifar
Ingólfur Sverrisson skrifar
Hermundur Sigmundsson og Svava Hjaltalín skrifa
Það er óhætt að segja að mikil framsókn hafi verið að undanförnu í ferðaþjónustu á Norðurlandi. Síðustu ár hefur ferðaþjónusta á Norðurlandi-eystra blómstrað. Með nýjum upplifunum er möguleiki að ná fleiri ferðamönnum á svæðið og fá þá til þess að stoppa lengur, aðal vandamál ferðaþjónustunnar á svæðinu hefur verið stutt ferðamannatímabil en með tilkomu á beinu flugi Niceair á Akureyri eru allar líkir á að tímabilið muni lengjast í báðar áttir. Góðar fréttir berast af bókunarstöðu í ferðir þessa nýja flugfélags sem án efa mun reynast mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Margir hafa eflaust einhvern tímann heyrt: ,,þú ert farin/nn/ að líkjast foreldrum þínum” eða hafa hugsað: ,,ég ætla aldrei að gera þetta eða hitt í uppeldi barnanna minna; ég ætla ekki að feta í fótspor foreldra minna og ala börnin mín svona upp”. Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér hvernig þú bregst við áreiti í uppeldi barna þinna? Hefur þú staðið þig að því að sýna ósjálfráð viðbrögð sem minna á viðbrögð foreldra þinna í æsku?