Mannlíf

Útgáfutónleikar Kjass á Græna Hattinum

Tónlistarkonan Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend”

Lesa meira

Bergur Ebbi kemur Norður með Kynslóðir

„Kynslóðir“ er ný uppistandssýning þar sem Bergur Ebbi skemmtir fólki í heila kvöldstund með gamanefni sínu um vesenið sem fylgir því að búa á Íslandi og lifa á tímum stórkostlegra tækni- og þjóðfélagsbreytinga. Sýningin var fyrst sýnd í Tjarnarbíói í vor og voru viðtökur framar öllum vonum og uppselt kvöld eftir kvöld þar til farið var í sumardvala.

Lesa meira

„Torfbæirnir eru okkar kastalar“

Líf og fjör við Gamla bæinn í Laufási

Lesa meira

„Ég fann strax löngun til að starfa vel fyrir þetta sveitarfélag“

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings

Lesa meira

Aðsókn komin í eðlilegt horf

Uppbygging í Hvalasafninu á Húsavík og mikið framundan

Lesa meira

Kórastarf ekki einungis gefandi, það leiðir líka gott af sér

Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri við Akureyrarkirkju

Lesa meira

„Húsavík hefur upp á margt að bjóða og staðsetning Kaupfélagshússins í miðbænum er frábær“

Undirbúningur hafinn við endurbætur á Kaupfélagshúsinu á Húsavík

Lesa meira

„Undir okkur sjálfum komið að búa eitthvað til“

Mikil aukning í skipulögðum gönguferðum fyrir ferðamenn á Húsavík

Lesa meira

Vilji til að heiðra minningu Nóa

Iðnaðarsafnið fær þrjú verk eftir Jóhann Ingimarsson til varðveislu

Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hafi fest sig í sess í menningarlífi bæjarins

„Það hefur gengið alveg gríðar vel, full kirkja af ánægðum gestum, bæði íslenskum og erlendum,“ segir Jónína Björt Gunnarsdóttir listrænn stjórnandi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Lesa meira