Vikudagur kemur út í dag

Í Vikudegi sem kemur út í dag er m.a. spjallað sex einstaklinga sem segja lesendum frá því hvernig þeir ætla að verja páskunum sem nú eru að bresta á.

-Fjallað er ítarlega um sýningu í Hofi á Degi byggingariðnaðarins sem verður á dagskrá um miðjan apríl.

-Jóhann Norðfjörð bíóstjóri og fitness þjálfari er í nærmynd.

-Annemieke Presburg er nýflutt til Akureyrar frá Hollandi og sér um matarhornið þessa vikuna.

-Séra Bolli Pétur Bollason sóknarprestur í Laufási hefur staðið fyrir föstugöngu á föstudeginum langa undanfarin átta ár og á því verður engin breyting í ár. Þetta verður hins vegar í síðasta sinn sem Bolli sér um gönguna þar sem hann mun senn hætta störfum.

Þetta og meira til í Vikudegi í dag. Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á askrift@vikudagur.is

 

Nýjast