Hafnasamlag Norðurlands styrkir Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis

Frá afhendingu styrksins, Baldvin og Herdís til vinstri Jóhann Gunnar til hægri
Frá afhendingu styrksins, Baldvin og Herdís til vinstri Jóhann Gunnar til hægri

Í þessari viku afhenti Jóhann Gunnar Kristjánsson varaformaður stjórnar fulltrúum Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis 1.000.000 kr. styrk frá Hafnasamlagi Norðurlands.

Þau Herdís Helgadóttir og Baldvin Valdemarsson frá Velferðarsjóðnum tóku við styrknum.

Nýjast