Flakkar um heiminn

„Mín bíður vinna að safna aftur þreki og ná fyrri styrk og ég mun gera það,“ segir Bryndís sem hefur…
„Mín bíður vinna að safna aftur þreki og ná fyrri styrk og ég mun gera það,“ segir Bryndís sem hefur lent í mótlæti vegna veikinda á árinu. Mynd/Þröstur Ernir

Bryndís Rún Hansen hefur verið ein fremsta sundkona landsins um árabil og er margfaldur Íslandsmeistari og methafi. Hún hefur fjórum sinnum verið valin íþróttamaður Akureyrar. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún ferðast víða um heiminn en hún flutti út aðeins 17 ára. Hún er nú búsett á Hawai’i ásamt kærasta sínum þar sem hún stundar nám og æfir sund af kappi en hún stefnir á Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020.

Vikudagur settist niður með Bryndísi er hún var í stuttu fríi á Akureyri en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast