Reykjahlíðarkirkja hefur fengið bætt aðgengi

Gert var átak í að laga leiðamerkingar og rétta af
krossa á leiðum. Aðsend mynd
Gert var átak í að laga leiðamerkingar og rétta af krossa á leiðum. Aðsend mynd

Í sumar hafa staðið yfir miklar framkvæmdir í Reykjahlíðarkirkjugarði til að bæta aðgengi fyrir fatlaða og aldraða. Þar hefur Garðvík ehf. unnið að gerð göngustígs um garðinn. Um er að ræða áframhald framkvæmda sem hófust á síðasta ári þegar aðgengi að kirkjudyrum var bætt og hellulögn við kirkjuna lyft til að uppfylla reglugerð um aðgengi fyrir alla.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 

Nýjast