Geitungar og bitmý herja á Húsvíkinga

Árni Logi Sigurbjörnsson, meindýraeyðir. Mynd/epe
Árni Logi Sigurbjörnsson, meindýraeyðir. Mynd/epe

Mikli umræða hefur verið um lúsmý sem herjað hefur á landsmenn í sumar en Árni Logi segir að það sé blessunarlega ekki komið til Húsavíkur þó það hafi fundist í Eyjafirði. „En hingað virðist vera kominn í bæinn annað meindýr ef ég leyfi mér að kalla hann því nafni en það er starinn,“ segi Árni Logi en að hans sögn fylgir staranum lús sem bítur fólk ekki síður en lúsmýið.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 

Nýjast