Á sama stað, með sömu flugu og fékk jafnstóran fisk

Benjamín Þorri Bergsson við Brunnhellishróf í Laxá þar sem hún rennur um land Geirastaða í Mývatnssv…
Benjamín Þorri Bergsson við Brunnhellishróf í Laxá þar sem hún rennur um land Geirastaða í Mývatnssveit. Þessi mynd er tekin í ágúst 2019 þegar veiðimaðurinn ungi, þá 13 ára landaði 60 semtímetra löngum urriða. Mynd: Jón Gunnar Benjamínsson

„Þetta er eiginlega með ólíkindum, en virkilega gaman og eftirminnilegt,” segir Jón Gunnar Benjamínsson en bróðursonur hans, Benjamín Þorri Bergsson sem er 14 ára gamall veiddi 60 sentímetra langan urriða í Brunnhellishróf sem er í Laxá í Mývatnssveit þar sem hún rennur um land Geirastaða, beint neðan við Miðkvísl. Það í sjálfu sér er ef til vill ekki í frásögu færandi, heldur að Benjamín Þorri veiddi fyrir einu ári á sama stað og með sömu flugu nákvæmlega jafnstóran urriða. Sá var tekin með heim en þeim sem veiddur var nýverið sleppt.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 

Nýjast