Fréttir

„Hlakka til að fá að vera hér og starfa“

Píeta samtökin munu opna sitt fyrsta útibú á landsbyggðinni í sumar þegar þau opna starfsstöð á Akureyri. Birgir Örn Steinarsson, sálfræðingur hjá Píeta samtökunum og listamaður, mun sinna stöðu forstöðumanns á Akureyri.Píeta eru forvarnarsamtök gegn sjálfsvígum og sjálfskaða og bjóða fólki 18 ára og eldri sem glíma við sjálfsvígshugsanir aðstoð frá fagfólki án endurgjalds.Birgir, einnig þekktur sem Biggi í Maus, hefur starfað sem sálfræðingur fyrir Píeta í um þrjú ár. Vikublaðið ræddi við Birgi um samtökin, listina og væntanlega búferlaflutninga norður en hann er þó nokkuð tengdur Akureyri. „Ég kom oft hingað með Maus á sínum tíma og hef einnig verið giftur Akureyrarmær í 13 ár og því eytt töluverðum tíma hérna sl. ár. Við eigum því stóra fjölskyldu hér og marga vini...
Lesa meira

Heiðlóan er Fugl ársins 2021

Það er heiðlóan sem er sigurvegari kosninga um titilinn Fugl ársins 2021. Hún flaug beint á toppinn í atkvæðagreiðslunni og sigraði með glæsibrag þar sem hún fékk bæði flest atkvæði sem 1. val kjósenda og var einnig með flest atkvæði samanlagt sem 1.-5. val. Himbriminn veitti henni harða keppni. Alls bárust 2054 atkvæði og stóð valið um 20 fugla. Velja mátti 5 fugla og raða þeim í sæti 1-5.
Lesa meira

4000 skammtar af bóluefni í næstu viku

Lesa meira

Snorri Björnsson, N4 og Bannað að dæma fengu viðurkenningu

Lesa meira

Dagrún Matthíasdóttir valin bæjarlistamaður Akureyrar 2021

Lesa meira

Verslun og þjónusta á Húsavík: „Ekki okkar að draga vagninn“

Staða verslunar og þjónustu á Húsavík hefur lengi verið á milli tanna Húsvíkinga. Reglulega hafa undirskriftarlistar farið af stað í bænum í von um að þrýsta á ýmist Krónuna eða Bónus að opna matvöruverslun í bænum. Án árangurs. Kveikjan að umræðunni nú er sú óvissa sem kom upp um framtíð Húsasmiðjunnar á staðnum; þó þar sé ekki um matvöruverslun að ræða.
Lesa meira

Vill sjá fólkvang á svæði Akureyrarvallar

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Stóri plokkdagurinn á laugardaginn

Lesa meira

Tíu verk valin til þátttöku í Upptaktinum

Lesa meira