Vilja gangstétt
Hópur fólks hefur farið af stað með undirskriftasöfnun þar sem farið er fram á að gerð verði gangstétt við norðanverðan Hamarstíg milli Oddeyrargötu og Þórunnarstrætis á Akureyri. Brynhildur Þórarinsdóttir, íbúi við Hamarstíg, segir ónægju gæta meðal fólks.Nú bíðum eftir því hvað gerist næst, en það er ljóst að það þarf varanlega lausn með hagsmuni gangandi vegfarenda að leiðarljósi.
Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags