Vann bikarmót komin þrjá mánuði á leið
Guðrún Gísladóttir hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að heilsurækt. Hún er tvöfaldur Íslandsmeistari í fitness og varð einnig bikarmeistari í þolfimi á sínum tíma. Hún hefur kennt þolfimi frá 1992 og starfað sem einkaþjálfari frá árinu 1999. Guðrún er eigandi Átaks heilsuræktar á Akureyri ásamt manni sínum Ágústi Guðmundssyni og sér hún einnig um rekstur fyrirtækisins. Hún er þriggja barna móðir, uppalinn Akureyringur og segist hvergi annars staðar vilja vera. Þrátt fyrir annasama vinnudaga segir Guðrún að vinnan henti fjölskyldulífinu ágætlega.
Ítarlegt viðtal við Guðrúnu má nálgast í prentútgáfu Vikudags