Vaðlaheiðargöng sex vikum á undan áætlun

Vinna við gerð Vaðlaheiðarganga gekk vel í síðustu viku, göngin lengdust um 83,5 metra. Lengd ganganna er nú 1.336 metrar. Gangagröftur er sex vikum á undan áætlun, enda hafa allar aðstæður verið með besta móti. Jólafrí hefst 21. Desember og byrjað verður aftur að grafa 6. janúar.

Nýjast