Vaðlaheiðargöng nærri 1.300 metra löng

Vaðlaheiðargöng lengdust í síðustu viku um 57 metra, þrátt fyrir að aðeins hafi verið unnið í sex daga. Göngin eru nú 1.257 metrar að lengd, sem er um 17,5 % af heildarlengdinni.

Nýjast