Vaðlaheiðargöng nærri 1.300 metra löng
09. desember, 2013 - 17:07
Vaðlaheiðargöng lengdust í síðustu viku um 57 metra, þrátt fyrir að aðeins hafi verið unnið í sex daga. Göngin eru nú 1.257 metrar að lengd, sem er um 17,5 % af heildarlengdinni.
Nýjast
-
Metfjölda notaðra snjalltækja skilað inn hjá Elko
- 28.04
Með tilliti til sjálfbærni var árið 2024 sögulegt fyrir ELKO – sérstaklega á Akureyri þar sem viðskiptavinir skiluðu inn og keyptu alls 400 notuð snjalltæki. Þetta gerir árið að metári í viðskiptum með notuð raftæki í versluninni þar í bæ. -
Kostuleg klassík með Sinfóníuhljómsveit Westmont-háskóla í Kaliforníu
- 26.04
Sinfóníuhljómsveit Westmont-háskóla í Kaliforníu er væntanleg til landsins á vormánuðum. Hún leikur á þrennum tónleikum í maí. Aðgangur er ókeypis á þá alla en sækja þarf miða á tix.is: -
Opið fyrir umsóknir í Slipptöku Driftar EA 2025
- 26.04
Drift EA hefur opnað fyrir umsóknir í Slipptökuna (e. Test Drive) 2025. Í Slipptökunni felast fjórar kraftmiklar vinnustofur fyrir frumkvöðla og teymi með hugmyndir sem eru tilbúnar á næsta stig. Slipptakan endar á formlegri kynningu verkefnanna þar sem valin verkefni komast áfram í Hlunninn. -
Þorsteinn Kári gefur út Skuggamynd
- 26.04
Lagið var hljóðritað að mestu leyti á Akureyri síðla árs 2023, en trommurnar voru hljóðritaðar í Berlín. Upptöku á Akureyri stjórnaði Þorsteinn Kári sjálfur, en tökum á trommum stjórnuðu Jón Haukur Unnarsson ásamt Nirmalya Banerjee. -
Fjármögnun lokið á nýrri landeldisstöð Samherja
- 25.04
Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja hf., hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar við Reykjanesvirkjun, með útgáfu nýs hlutafjár og sambankaláni. Fjármögnun fyrsta áfanga nemur 235 milljónum evra, jafnvirði 34 milljarða króna. Eitt hundrað ný störf verða til í stöðinni og annar eins fjöldi afleiddra starfa. Stefnt er að því að taka stöðina í notkun á fyrsta ársfjórðungi 2027. -
Ný bók frá Gunnari J. Straumland
- 25.04
Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi ný bók eftir Húsvíkinginn Gunnar J. Straumland. -
Hvatningarverðlaun BSE vegna ársins 2024
- 25.04
Fátt er mikilvægara fyrir íslenskan landbúnað en hafa baráttufólk sem berst með oddi og egg fyrir framtíð og starfsskilyrðum greinarinnar. -
Mikil umferð á Akureyrarflugvelli í dag
- 24.04
Það var í mörg horn að líta hjá starfsfólki Akureyrarflugvallar í dag og óhætt að fullyrða að veðrið lék við hvern þann sem um völlinn fór. -
Stóri plokkdagurinn er á sunnudaginn
- 24.04
Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 27. apríl og eru Akureyringar hvattir til að hreinsa rusl í sínu nærumhverfi.