Tvö smit greindust á Norðurlandi eystra
07. október, 2020 - 11:10
Alls greindust 87 kórónuveirusmit innanlands í gær og af þeim voru 46 í sóttkví. Þetta kemur fram á covid.is. Tvö smit greindust á Norðurlandi eystra og eru nú fimm í einangrun á landshlutanum og 28 í sóttkví.
Nýjast
-
Hið fullkomna stjórnarfar
- 17.11
Mannkynið hefur gert tilraunir með margskonar stjórnarfar. Þetta lærdómsferli hefur því miður kostnað blóð og mannfórnir en það hefur fært okkur vitneskjuna um að lýðræði er besta stjórnarfarið sem mannkynið hefur þekkt. Ekkert stjórnskipulag hefur fært mannkyni jafn miklar framfarir, öryggi, réttlæti og almenna hagsæld en lýðræðið. -
Hættum að slá ryki í augun á fólki !
- 17.11
Greinin er skrifuð í nafni Stangaveiðifélags Akureyrar, Stangaveiðifélagsins Flúða, Veiðifélags Fnjóskár, Veiðifélags Eyjafjarðarár, Veiðifélags Hörgár, Fiskirannsókna ehf, félagsskapar sem kallast Bleikjan - Styðjum stofninn, SUNN - Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, Landssambands veiðifélaga, NASF – Verndarsjóðs villtra laxastofna og Íslenska náttúruverndarsjóðsins – IWF. -
Eldri borgarar hafa áhyggjur af öryggismálum í Sölku
- 17.11
Fulltrúar í Félagi Eldri borgara á Akureyri hafa lýst yfir áhyggjum sínum af öryggismálum í kjallara félagsmiðstöðvarinnar Sölku í Víðilundi á Akureyri. Þeir hvetja til þess að vinnueftirlit, heilbrigðiseftirlit og eldvarnareftirlit verði fengið til að gera heildarúttekt á húsnæðinu vegna þeirrar starfsemi sem þar fer fram á vegum Akureyrarbæjar. -
Gestir í Lystigarði um 159 þúsund á 10 mánuðum
- 17.11
Alls heimsóttu rúmlega 159 þúsund gestir í Lystigarðinni á Akureyri á 10 mánaða tímabili, frá byrjun janúar til loka október samkvæmt teljurum sem þar eru. Þetta kemur fram í minnisblaði sem fjallað var um á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs. -
Sólveig Lára er Ungskáld Akureyrar 2024
- 16.11
Það var vel við hæfi að í dag, á degi íslenskrar tungu, voru úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024 kunngjörð á Amtsbókasafninu. Fyrstu veðlaun hlaut Sólveig Lára Skarphéðinsdóttir fyrir verkið Stök. -
Á að vera landbúnaður á Íslandi?
- 16.11
Þetta er grundvallarspurning sem allir íslendingar þurfa að gera upp við sig ásamt þeirri spurningu hvort byggð eigi yfir höfuð að haldast annars staðar en á sv-horninu. Með ríkjandi borgríkisstefnu síðustu ára í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna hefur það skilað 85% þjóðarinnar á eitt horn landsins. -
50 ára afmælisfagnaður Geðverndarfélags Akureyrar
- 16.11
Geðverndarfélag Akureyrar hélt upp á 50 ára afmæli sitt nýverið, en félagið var stofnað þann 15. desember 1974. Um 50 manns mættu í fagnaðinn, hlýddu á fróðleg erindi, nutu lifandi tónlistar og glæsilegra veitinga. -
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum fer fram í kvöld
- 16.11
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum er meðal stærstu menningarviðburða á Norðausturlandi. Tónkvíslin verður haldin í 18. skipti í kvöld 16. nóvember. Sigurvegari keppninnar keppir fyrir hönd skólans í söngkeppni framhaldsskólanna, þar sem margar stjörnur hafa einmitt stigið sín fyrstu skref. Þar má meðal annars nefna Birgittu Haukdal sem flestum landsmönnum er vel kunn. -
Bakþankar bæjarfulltrúa Því ekki að gera tilraun?
- 16.11
Það snjóaði um daginn. Götur urðu flughálar. Og ég dreif mig með bíl konu minnar í dekkjaskipti. Þú kemst að eftir tíu daga, var svarið sem ég fékk.