13.nóvember - 20.nóvember - Tbl 46
Sungið um Húsavík í Suður-Kóreu
Sigurganga lagsins Húsavík, sem í gær var tilnefnt til Óskarsverðlauna, ætlar engan endi að taka. Á myndbandinu hér að neðan má sjá suður-kóreskan kvartett taka lagið á suðurkóresku sjónvarpsstöðinni JTBC Entertainment.
Það er því verið að syngja um Húsavík um allan heim og ekki er laust við að suðurkóresku söngvararnir nái íslenska hluta lagsins jafnvel betur en í upprunalegu útgáfunni í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.
Sjón er sögu ríkari: