Stúfur skilaði sér til byggða í nótt.

Stúfur er sá þriðji.
Stúfur er sá þriðji.

Stúfur  er sá þriðji af sonum  Grýlu og Leppalúða sem fær bæjarleyfi fyrir hver jól og Stúfur kom í nótt.

Ekki er að efa að hann hefur laumað einhverju gómsætu í skó sem var  við glugga

Jóhannes úr Kötlum var ekki orða vant  um hann Stúf litla  og  orti:

Stúfur hét sá þriðji, 
stubburinn sá. 
Hann krækti sér í pönnu, 
þegar kostur var á. 

Hann hljóp með hana í burtu 
og hirti agnirnar, 
sem brunnu stundum fastar 
við barminn hér og þar. 

Nýjast