Sprengidagurinn, saltkjöt og baunir er heila málið

Fólk tók hraustlega til matar síns í Golfskálanum á Húsavík i hádeginu i dag.   Mynd  Heiddi
Fólk tók hraustlega til matar síns í Golfskálanum á Húsavík i hádeginu i dag. Mynd Heiddi

Sprengidagurinn í dag og um allt land er fólk að gæða sér á satlkjöti og baunum og virðist sem þessi þjóðlegi siður sé síður en svo á undanhaldi.

Þeir félagarnir Haukur Ákason og Hrólfur Jón Flosason í Golfskálanum á Húsavík voru með á boðstólum  saltkjöt  og baunir í hádeginu og létu Húsvíkingar sig ekki vanta og gæddu sér á góðmetinu.

 

.

Nýjast