Snjóþungur vetur olli miklum skemmdum í skógum

Unnið hefur verið hörðum höndum að tiltekt í Kjarnaskógi og fleiri skógum Skógræktarfélags Eyfirðing…
Unnið hefur verið hörðum höndum að tiltekt í Kjarnaskógi og fleiri skógum Skógræktarfélags Eyfirðinga en skógar komu illa undan snjóþungum vetri. Árið mun ekki endast til að ljúka tiltektinn.

Gríðarmiklar skemmdir urðu á trjágróðri í Kjarnaskógi á liðnum vetri. Mikil grisjunarvinna hefur verið unnin undanfarnar vikur í Kjarnaskógi , Vaðlareit, Leyningshólum og Hánefsstöðum í Svarfaðardal.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 

Nýjast