Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum á Akureyri

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri ákvað í gærkvöld að efna til prófkjörs vegna uppröðunar á framboðslista flokksins við komandi sveitarstjórnarkosningar. Prófkjörið verður haldið laugardaginn 8. febrúar og kosið verður í sex efstu sæti listans.Ólafur Jónsson oddviti flokksins á Akureyri sækist ekki eftir endurkjöri.

 

Nýjast